top of page

SVEITARFÉLÖG OG VERKTAKAR

Belkod ehf. með aðkomu Mjöbäcks getur skipulagt og byggt minni eða stærri íbúðasvæði
fyrir bæjar- og sveitarfélög.

Svæðið yrði hannað af hönnuðum Mjöbäcks en í samráði við viðkomandi sveitarfélag og gæti verið blönduð byggð raðhúsa á einni eða tveimur hæðum, einbýlishúsa, parhúsa eða minni fjölbýlishúsa.
Leiksvæði fyrir börn og eða aðrar óskir gætu verið partur af hönnun svæðisins.

Framkvæmdir á byggingastigi yrðu alfarið í höndum íslenskra verktaka en undir eftirliti Mjöbäcks og Belkod ehf.
Verkefnið yrði fjármagnað af Belkod ehf. og eða Mjöbäcks.

Smellið hér til að sjá dæmi um verkefni Mjöbäcks.

bottom of page