top of page
Mjallhvít Plús
Smelltu hér til að Sjá hvað vinsælt er að fá með húsinu.
Mjallhvít Plús - Skilalýsing #2
Húsið Mjallhvít Plús er enn eitt standard* húsið sem Belkod býður á Íslandi. Þetta er samskonar hús og First Choice 1.0 Classic Plus frá Mjöbäcksvillan.
Mjallhvít Plús er með mjög góðu skipulagi og hentar vel barnafjölskyldum sem og hjónum. Eldhús og stór stofa liggja saman í opnu og björtu rými og minni svefnherbergi eru í öðrum endanum með sér snyrtingu, tilvalið fyrir börn og/eða gesti. Stórt hjónaherbergi er með sér snyrtingu og fataherbergi. Þvottahús er inn af eldhúsi með hurð út í garð.
Mjallhvít Plús er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!
bottom of page