top of page

HEIMILIÐ ÞITT eða bústaður
- ElsA

ELSa

Smelltu hér til að Sjá hvað vinsælt er að fá með húsinu.
Elsa - Skilalýsing #2

Elsa er nettasta húsið sem Belkod býður í flokknum standard* hús. Elsa er vel skipulagt og hentar litlum fjölskyldum, pörum og einstaklingum sérstaklega vel. Rúmgott eldhús og stofa liggja saman í opnu og björtu rými og svefnherbergin eru í öðrum endanum ásamt snyrtingu og þvottahúsi.

Elsa er svolítið eins og félagsheimilið í Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu ... það er mun stærra að innan en utan :)

 

Elsa er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

bottom of page