SLÁTTUVÉLAR-RÓBÓTAR
Fáðu þér sláttuvélarróbót og þú þarft aldrei að slá og fara með grasið og aldrei að skutlast og kaupa bensín. Njóttu frekar góða veðursins þegar það lætur sjá sig og gerðu það sem þig langar að gera á meðan Robomow sér um sláttinn.
Lóðin er alltaf nýslegin og þú þarft aldrei að raka, þar sem smáir grastopparnir sem klippast af fara ofan í svörðinn. Þú setur róbótann út að vori, stillir slátturtíma, svo þarftu bara að muna eftir að koma honum í skjól fyrir veturinn.
Hafðu samband við okkur og við förum yfir með þér hvaða týpa hentar best og annað sem skiptir máli.
Belkod - lausnir fyrir þig.
Robomow RT700
Árg. 2021
Verð: 169.000
Robomow RK1000
Árg. 2021
Verð: 219.000
Almennt
Ráðlögð hámarksstærð á grasflöt
Hleðslustöð
Yfirbygging fyrir hleðslustöð
Afmörkunarvír og hælar
Tegund sláttumótors
Þjófavörn
Rafhlaða og orkunotkun
Tegund rafhlöðu
Sláttutími á einni hleðslu
Hleðslutími
Orkunotkun
Sláttur
Slátturbreidd
Sláttuhæð
Hámarks halli
Kantklipping
Sláttutíðni
Tengimöguleikar
Bluetooth
Robomow App
Raddskipun (Alexa)
Find My Robomow (SIM, GPS)
700 m² eða minni
Fylgir
Hægt að kaupa aukalega
Fylgir
DC Brush
Já
Li-Ion - 10,2 Ah
90 mínútur
3 klst.
14 kWh /á mánuði
18 cm
15-60 mm
30% (16,5°)
Nei
Stillanleg
Já
Já
Nei
Já
1000 m² eða minni
Fylgir
Hægt að kaupa aukalega
Fylgir
DC Brushless
Já
Li-Ion, 18,15V - 2,8 Ah
50-60 mínútur
1-2 klst.
2,8 kWh /á mánuði
21 cm
21-100 mm
45% (24°)
Já
Stillanleg
Já
já
Nei
Nei
1 VÉL EFTIR
Robomow RS615u
Árg. 2020
Útsala: 319.000
1.600 m² eða minni
Fylgir
Hægt að kaupa aukalega
Fylgir
DC Brush
Já
26V Lithium - LiFePO4 - 4,5Ah
55-70 mínútur
90-110 mínútur
22 kWh /á mánuði
56 cm
20-80 mm
36% (20°)
Já
Stillanleg
Já
já
Nei
Nei