Garðhýsi, Gestahús & nettir sumarbústaðir

Vibostugan_Logo_2020.png
Erika-15_1200x800_181119.jpg
Vibo Njuta-funkis-25-3.jpg
Elegant-29-1-funkis_1200x800_200225.jpg
Vibo Erika 15
15m2 -  18206

 
VERÐ KR: 1.177.000. m/vsk

M.v. gengi í apríl 2022.

Fyrirvari vegna verðhækkana erlendis.

Erika er 15 m2 hýsi með gluggum frá gólfi til lofts og hentar bæði sem garð- og gestahýsi. Einingarnar eru framleiddar í Svíþjóð úr PEFC vottuðum við.

Hafðu pláss fyrir hobbíið í garðinum eða fyrir vinina þegar þeir kíkja í heimsókn í bústaðinn.

Breidd eininga er um 120cm.

Gluggar koma ómálaðir, samsettir og glerjaðir.

Vegggrind er 34x70mm. (68x70mm), vindpappi og 17x120mm panelklæðning.

Gólfgrindin er 34×120mm.

Klæðning á gólf er 21 mm gólfborð.

Festingar, skrúfur og naglar fylgja.

 

​Mál að utan: 4514 x 3289 mm.

Vibo Njuta Funkis 25-3
25m2 -  19804

VERÐ KR: 2.105.000.
m/vsk.

M.v. gengi í apríl 2022.

Fyrirvari vegna verðhækkana erlendis.

 

Vibo Njuta Funkis 25-3 húsið er 25 m2 með þremur háum og skemmtilegum gluggum á öðrum endanum og hentar vel sem gestahús við bústaðinn, aukaherbergi við einbýlið eða sem vinnustofa. Húsið er framleitt í Svíþjóð úr PEFC-vottuðum við.

 

 

Breidd eininga er 120cm.

Gluggar koma ómálaðir, samsettir og glerjaðir.

Vegggrind er 34x95mm. (68x95mm), vindpappi, 34x45mm lektur og 22x120mm panelklæðning.

Gólfgrindin er 45×145mm.

Klæðning á gólf er 21 mm spónaplötur.

Festingar, skrúfur og naglar fylgja.

​Mál að utan: 6114 x 3904 mm.

Vibo Elegant Funkis 29-1
29m2 -  19901

VERÐ KR: 2.526.000.
m/vsk.

M.v. gengi í apríl 2022.

Fyrirvari vegna verðhækkana erlendis.

 

Vibo Elegant 29-1 Funkis húsið er nútímalegt og vandað gestahús og getur hæglega nýst sem nettur sumarbústaður líka. Hægt er að endurraða gluggum eftir þörfum og pláss er fyrir svefnherbergi, baðherbergi og stofu með eldhúsplássi. Vertu skapandi í innanhúss-hönnuninni og njóttu dvalarinnar.

 

Breidd eininga er 120cm.

Gluggar koma ómálaðir, samsettir og glerjaðir.

Vegggrind er 34x95. (68x95mm), vindpappi, 34x45mm lektur og 22x120mm panelklæðning.

Gólfgrindin er 45×145mm.

Klæðning á gólf er 21 mm spónaplötur.

Festingar, skrúfur og naglar fylgja.

​Mál að utan: 7314 x 3904 mm.

18206 - Staerdir.png
19804 - Staerdir.png
19901 - Staerdir.png

INNIFALIÐ: Veggeiningar, utanhússklæðning, gólfklæðning, þak, útihurðir, gluggar.

EKKI INNIFALIÐ: Undirstöður, innanhúss­klæðning, einangrun, þakjárn, þakrennur, lagnir

ANNAÐ: Mögulegt er að breyta staðsetningu og/eða fjölga eða fækka gluggum.

Verð miðast við afhendingu á hafnarbakka í Reykjavík.

Afgreiðslutími: 6-8 vikur.

Skoðaðu fleiri möguleika

Ath. Það getur tekið í kringum 2 vikur að fá verð í húsin og ekki er öruggt að öll húsin séu í boði á öllum tímum.

Synishornaf husum.png