top of page

HEIMILIÐ ÞITT
- Hagstæðustu húsin

​HÁGÆÐA EFNI OG FYLGIHLUTIR BELKOD HÚSANNA

Allt timbur í húsin kemur frá norður- eða miðhluta Svíþjóðar og klæðning er í öllum tilfellum frá norðurhlutanum þar sem spretta trjáa er hægari og viðurinn því harðari og sterkari en ella. Á öllum okkar húsum ​er búið að gera nauðsynlegar breytingar með tilliti til lofthæðar, borðarþols og fleira, til að uppfylla íslenskar reglugerðir að öllu leyti.

Belkod býður eingöngu upp á gæða vörur. Innréttingar, hurðir, gluggar, gólfefni, hreinlætis- og heimilistæki eru valin með tilliti til gæða og endingar en ekki verðs. Í flestum tilfellum eru vörurnar framleiddar eða hannaðar af sænskum framleiðendum.

Húsunum getur fylgt öflug útloftunarvarmadæla sem skilar mikilli orku og stuðlar jafnframt að betri loftskiptum.  Einnig er hægt að fá loftskiptikerfi með húsunum. Loftgólfhitakerfið lágmarkar vatnsflæði í hitakerfum húsanna og LED lýsing ásamt nútímalegu stýrikerfi gera húsin afar orkusparandi.

Mjallhvít - 154m2
Verð Kr. 19.650.000.-

Verð er með fyrirvara um gengi, verðhækkanir á efni erlendis og flutningi.
Mjallhvit_Stor_mynd.png
E1.154

Tveir afhendingarmöguleikar

Smelltu hér fyrir teikningar og nánari upplýsingar um hvað fylgir með húsinu!

Mjallhvít er fyrsta svokallaða standard* húsið sem Belkod býður. Mjallhvít er samskonar hús og First Choice 1.0 Classic frá Mjöbäcksvillan. Mjallhvít er vel skipulagt og hentar barnafjölskyldum sérstaklega vel en einnig pörum og einstaklingum. Eldhús og stofa liggja saman í opnu og björtu rými og minni svefnherbergin eru í öðrum endanum með sér snyrtingu, tilvalið fyrir börn og/eða gesti. Stórt hjónaherbergið er með sér snyrtingu og fataherbergi. Þvottahús er inn af eldhúsi með hurð út í garð. 

 

Mjallhvít er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

Mjallhvit-Plus_Aftan.png
E1.176

Smelltu hér fyrir teikningar og nánari upplýsingar um hvað fylgir með húsinu!

Húsið Mjallhvít Plús er enn eitt standard* húsið sem Belkod býður á Íslandi. Þetta er samskonar hús og First Choice 1.0 Classic Plus frá Mjöbäcksvillan.
Mjallhvít Plús er með mjög góðu skipulagi og hentar vel barnafjölskyldum sem og hjónum. Eldhús og stór stofa liggja saman í opnu og björtu rými og minni svefnherbergi eru í öðrum endanum með sér snyrtingu, tilvalið fyrir börn og/eða gesti. Stórt hjónaherbergi er með sér snyrtingu og fataherbergi. Þvottahús er inn af eldhúsi með hurð út í garð.  

 

Mjallhvít Plús er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

Mjallhvit_med_bilskur_útlit.PNG
E1.193

 

Smelltu hér fyrir teikningar og nánari upplýsingar um hvað fylgir með húsinu!

 

Mjallhvít með bílskúr byggir á fyrsta standard* húsinu okkar, Mjallhvíti, nema búið er að bæta við bílskúr og geymslu þar inn af.  Mjallhvít er vel skipulagt og hentar barnafjölskyldum sérstaklega vel en einnig pörum og einstaklingum. Eldhús og stofa liggja saman í opnu og björtu rými og minni svefnherbergin eru í öðrum endanum með sér snyrtingu, tilvalið fyrir börn og/eða gesti. Stórt hjónaherbergið er með sér snyrtingu og fataherbergi. Þvottahús er inn af eldhúsi með hurð út í bílskúr með geymslu. 

 

Mjallhvít er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

Mjallhvit_Plus_Med_bilskur_2_Utlit_Framan.PNG
E1.215

Smelltu hér fyrir teikningar og nánari upplýsingar um hvað fylgir með húsinu!

Mjallhvít Plús með bílskúr er fjórða standard* húsið okkar frá Mjöbäcksvillan. það byggir á Mjallhvíti Plús, nema búið er að bæta við bílskúr og geymslu þar inn af.  Mjallhvít Plús með bílskúr er vel skipulagt og hentar barnafjölskyldum sérstaklega vel en einnig pörum og einstaklingum. Eldhús og stór stofa liggja saman í opnu og björtu rými og minni svefnherbergin eru í öðrum endanum með sér snyrtingu, tilvalið fyrir börn og/eða gesti. Stórt hjónaherbergið er með sér snyrtingu og fataherbergi. Þvottahús er inn af eldhúsi með hurð út í bílskúr með geymslu. 

 

Mjallhvít er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

1_3D.PNG
E1.164

Smelltu hér fyrir teikningar og nánari upplýsingar um hvað fylgir með húsinu!

Fríða er annað húsið sem Belkod býður í flokknum standard* hús. Fríða er vel skipulagt og hentar barnafjölskyldum sérstaklega vel en einnig pörum og einstaklingum. Eldhús og stofa liggja saman í opnu og björtu rými og svefnherbergi eru í öðrum endanum ásamt snyrtingu. Stórt hjónaherbergið er með fataherbergi. Tvö herbergi eru þannig hönnuð að taka má burtu vegg og útbúa þannig eitt stórt svefnherbergi eða sjónvarpsherbergi til viðbótar við sjónvarpsrými sem er í miðri íbúðinni. Innangengt er í þvottahús úr alrými og þaðan í bílskúr. 

 

Fríða er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

Elsa_Forsidumynd.png
E1.107

Smelltu hér fyrir teikningar og nánari upplýsingar um hvað fylgir með húsinu!

Elsa er nettasta húsið sem Belkod býður í flokknum standard* hús. Elsa er vel skipulagt og hentar litlum fjölskyldum, pörum og einstaklingum sérstaklega vel. Rúmgott eldhús og stofa liggja saman í opnu og björtu rými og svefnherbergin eru í öðrum endanum ásamt snyrtingu og þvottahúsi.

Elsa er svolítið eins og félagsheimilið í Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu ... það er mun stærra að innan en utan :)

 

Elsa er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

*Standard hús: Verð miðast við að ekki séu gerðar breytingar á húsinu, aðrar en speglun ef þess er óskað.

bottom of page