top of page

HEIMILIÐ ÞITT
- Mjallhvít með bílskúr

Mjallhvít með bílskúr
Smelltu hér til að Sjá hvað vinsælt er að fá með húsinu.
Mjallhvít með bílskúr - Skilalýsing #2

Mjallhvít með bílskúr byggir á fyrsta standard* húsinu okkar, Mjallhvíti, nema búið er að bæta við bílskúr og geymslu þar inn af.  Mjallhvít er vel skipulagt og hentar barnafjölskyldum sérstaklega vel en einnig pörum og einstaklingum. Eldhús og stofa liggja saman í opnu og björtu rými og minni svefnherbergin eru í öðrum endanum með sér snyrtingu, tilvalið fyrir börn og/eða gesti. Stórt hjónaherbergið er með sér snyrtingu og fataherbergi. Þvottahús er inn af eldhúsi með hurð út í bílskúr með geymslu. 

 

Mjallhvít er eitt umhverfisvænasta húsið á Íslandi í dag!

bottom of page