top of page
image.png

Södra

Belkod er stoltur samstarfsaðili SÖDRA sem er ......

 

CLT timbureiningar njóta sífellt meiri vinsælda um allan heim og nú býður BELKOD upp á CLT einingar frá Södra í Svíþjóð. Södra framleiða sjálfir timbur í allar sínar einingar og fylgja ströngum reglum um náttúruvernd og gæði. CLT einingarnar frá Södra eru þær umhverfisvænstu á Íslandi.

 

CLT einingar er hagkvæm, fljótleg og vistvæn leið fyrir minni og stærri byggingar. CLT einingar er traustur byggingamáti sem meðal annars er nýttur til bygginga háhýsa víða um Evrópu.

vallastaden-226.jpg
bottom of page